ok ég var að lesa þetta og þetta er sönnsaga og lesið hana alla í gegn, takk fyrir. Douglas Murray, sérfræðingur í egypskum fræðum, leist engan veginn á óræstilegan Bandaríkjamanninn sem leitaði á fund hans í Kairo 1910. Maðurinn var flóttalegur í framkomu og virtist langt leiddur af einhverjum sjúkdómi. En murray, sem var fágaður Breti, stóðst ekki fagurgala hins varhugaverða gests, af því að bandaríkjamaðurinn hafði á boðstólnum þann alvænsta grip sem hann hafði augum litið á ferlum sínum....