Þá þarftu að losa alltaf nutið með skiptilykli til þess að stilla gítarinn og flóknara mál að skipta um strengi og tekur allt miklu meiri tíma en færð fyrir vikið meiri tíma sem að hann helst í stillingu.
Myndi fara varlega í að kaupa mér gítar með Floyd Rose ef að þú ert nýbyrjaður í þessu. Þarft að læra á það og svona og miklu betra að fá sér gítar með einhverri standard brú, tune-o-matic eða einhverstaðar í þeim flokki. Ég myndi persónulega núna kaupa mér Gretchinn en það fer allt eftir því eins og með flest annað hvað fólki finnst og hvað það persónulega fýlar. Ég myndi prufa áður en að þú kaupir þetta eða allavega bera gítarana sem að þú ert helst að spá í saman og vita til hvor gítarinn...
Mer finnst thetta personulega ekki flottir gitarar i utliti sem og i paintjobi thott their sandi orugglega suddalega sko, en sumum finnst utlitid ekki skipta mali, eg get ekki verid an thess..
Mun sniðugara að fá sér einn dýrari gítar í staðinn fyrir að fá þér tvo gítara sem eru í “miðlungs verðflokki”. Þá geturðu fengið þér annan gítar seinna en maður hefur alltaf löngun í nýjan og dýrari gítar ef maður kaupir sér fyrst einhvern í ódýrari verðflokki.
Jújú svosem allar hugmyndir duga, þetta var aðallega bara svona til þess að leika sér af og fá eitthvað út úr, vildi bara fara í eitthvað auðvelt fyrst þar sem ég spila ekki mikið af sólóum og svo í eitthvað erfiðara.
Sé að þú átt mikið af Gibsonum og hefur líklega reynslu af öllu þessu veseni, heldurðu að það myndi borga sig að kaupa hann í Kaupmannahöfn og koma með hann?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..