Sárvantar grip fyrir þetta lag asap Tom var ungur fjallabúi, í fjallakofa hann bjó, kindur átti hann fáar, en af hestum átti hann nóg. Viðlag: Og svo söng hann bara: Ég er Tommi fjallabúi og geri það sem ég vil, glamra bara á minn gítar, drekk og spila á spil. Eitt sinn fór hann í bæinn og beinustu leið inn á krá. Þvílíkan fjölda af flöskum í hillunum þar hann sá. Viðlag… En lítið varð úr þeirri drykkju, því unga stúlku hann sá, Tom varð yfir sig hrifinn og hjartað í Tom fór að slá. Viðlag…...