Ég geri mér vel grein fyrir því, enda er ég ekkert að ætlast til að selja hann á kostnaðarverði mínus 1 þús eða eitthvað álíka rugl. En þegar við erum að tala um 60-70% afföll finnst mér þetta orðið fullangt gengið. Mér hefur fundist passlegt í gegnum tíðina að miða við 50% af NOTUÐUM hlutum af þessu tagi (DVD, tölvuleikir, smærri raftæki líkt og iPod er og álíka). Þessi iPod er ÓNOTAÐUR og þótt ég sé að sjálfsögðu ekki að búast við að fá 95% af kostnaðarverði fyrir hann er rúmlega 50%...