Ef þú ert staddur í enskumælandi landi, þá myndi þetta líkast til kallast “rack” en í íslenskumælandi landi, og því eina sem til er á jörðinni, þá kallast þetta grind, eða rekki, en það er óneitanlega skemmtilegra að kalla þetta trommugrind heldur en trommurekki.