T.d. ef Kínverji myndi ráðast á Íslending og þetta yrðu hörð slagsmál…. auðvitað hlýtur íslendingurinn að vera rasisti, getur ekki annað verið, hlýtur að vera honum að kenna… ekki satt, mér finnst svo skrýtið að svona hugsar flest fólk. Innflytjendur fara stundum í taugarnar á manni, en ekki nærri því eins mikið og þessi endalausa ást fólks á innflytjendum sem leyfir því að gera allt því innflytjendurnir eru svo stórkostlegir og æðislegir en sá hvíti alltaf rasisti og vond manneskja, þessu...