Ráð við hiksta, til dæmis að drekka ísvatn eða kyngja þrisvar án þess að anda á milli, sem truflar hikstann með því að örva kokið, eða toga í vísifingurna, gleypa mintu eða að manni sé gert bilt við. Að nudda neðri hluta vélindans með holsjá hefur stundum hjálpað til að lækna hiksta. Í sumum tilvikum hefur verið gripið til þess að skadda þindartaugina, en ekki er mælt með því. Í neyð hefur verið gripið til lyfja. En sú staðreynd að til eru fjölmörg og ólík húsráð við hiksta bendir til þess...