Fer eftir því hvað þú ert að gera.. PSP er með 6 klst. batterí og getur þar að auki spilað leiki og bíómyndir en iPod getur flokkað tónlistina niður í folders eftir höfundum og fl. sem PSP getur ekki.. eða.. ekki svo ég viti og ég á PSP. PSP hefur dugað mér vel í að hlusta á tónlist og á t.d. ferðalögum geturu kíkt í einhvern leik í klukkutíma, horft á bíómynd og hlustað á tónlist en á iPod geturu bara hlustað á tónlist, sem er fínt ef þú ert ekki tölvuleikja spilari. Bíómyndirnar er mjög...