Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 10 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Vefsíða svarar ekki (5 álit)

í Netið fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Sælinú, þannig er að vefsíða sem ég stunda mikið (www.giantitp.com) virðist ekki vera lengur aðgengileg frá minni tölvu - ég kemst inn á hana í vinnunni án vandræða (fyrir utan ef yfirmaðurinn sér mann hanga of mikið þar, en það er annað mál :p) en hérna fæ ég ekki einu sinni svar ef ég pinga hana, hvað þá að hún hlaðist í neinum þeirra vafra sem ég er með uppsetta (Firefox 3, Internet Exploder 7 og Safari 3 fyrir Windows). Gæti verið að site admin hafi blockað mig svona kyrfilega (ekki að...

Hljómsveitabolir? (24 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Nú er svo mál með vexti að hljómsveitabolirnir sem ég keypti í á Wacken 2005 eru farnir að verða ansi slitnir af stífri notkun og tíðum þvotti, og tími til kominn að fara að svipast um eftir nýjum. Vandamálið er að það er erfitt að nálgast slíka boli hér á landi (nema hugsanlega það al-vinsælasta - Maiden, Metallica, Cannibal Corpse og þess háttar, sem ég hef engan áhuga á). Getið þið Hugarar mögulega bent mér á einhverja síðu þar sem er hægt að panta svona boli á sæmilegu verði? Helst...

Að breyta skráarheitum í massavís? (7 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Sælinú, ég veit ekki hvort það eru margir aðrir en ég sem pirrast yfir þessu, en ég vil hafa alla mína tónlist á tölvunni með skráarheiti á sniðinu “Hljómsveit - Nafn á Lagi.mp3”. Ef ég importa tónlist af geisladisk með iTunes koma lögin í sniðinu “##. Nafn Á Lagi.mp3” og ef ég hleð niður tónlist af netinu þá kemur hún í alls kyns sniðum, allt yfir í hörmung eins og “##_-_hljomsveit_-_nafn_a_lagi-FTM.mp3” eða eitthvað álíka. Ég er snyrtimenni þegar að svona kemur en jafnframt latur. Það...

Að breyta skráarheitum í massavís (4 álit)

í Forritun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Sælinú, ég veit ekki hvort það eru margir aðrir en ég sem pirrast yfir þessu, en ég vil hafa alla mína tónlist á tölvunni með skráarheiti á sniðinu “Hljómsveit - Nafn á Lagi.mp3”. Ef ég importa tónlist af geisladisk með iTunes koma lögin í sniðinu “##. Nafn Á Lagi.mp3” og ef ég hleð niður tónlist af netinu þá kemur hún í alls kyns sniðum, allt yfir í hörmung eins og “##_-_hljomsveit_-_nafn_a_lagi-FTM.mp3” eða eitthvað álíka. Ég er snyrtimenni þegar að svona kemur en jafnframt latur. Það...

Forrit til að breyta filename á tónlist í massavís? (3 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Sælinú, ég veit ekki hvort það eru margir aðrir en ég sem pirrast yfir þessu, en ég vil hafa alla mína tónlist á tölvunni með skráarheiti á sniðinu “Hljómsveit - Nafn á Lagi.mp3”. Ef ég importa tónlist af geisladisk með iTunes koma lögin í sniðinu “##. Nafn Á Lagi.mp3” og ef ég hleð niður tónlist af netinu þá kemur hún í alls kyns sniðum, allt yfir í hörmung eins og “##_-_hljomsveit_-_nafn_a_lagi-FTM.mp3” eða eitthvað álíka. Ég er snyrtimenni þegar að svona kemur en jafnframt latur. Það...

Internetið hegðar sér furðulega - hjálp? (9 álit)

í Netið fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Síðustu viku eða svo er internetið hjá mér búið að hegða sér mjöööög undarlega, og það fer versnandi. Þetta byrjaði á því að sumar síður, í staðinn fyrir að hlaðast eðlilega, sýna ekkert nema vegg af því sem ég reikna með að sé vitlaust encryptaður texti - e-ð svona: ì]msÛF’þlUå?L¨Š!]Dà‹D‘"·ü¦Xw‰¥•än¿¨@$ƒ� �%+>ÿ÷{ºg€¢dɶ’½]© ‘ À`¦§§_žéîAŽæÙ" Í}× eAú£_"ÏOÄ‹8J³d5É‚8:jÊ;[Giv ú"»^úC+óßgÍIšZ£-êD|ñ¥ŸLÃøªþ¾/ÜUŠ+×úÊÇo¶¶ƒåø*q—K óAP7u7 fQ?ô§Ù@\^6ï...

Könnun (10 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Af gefnu tilefni vil ég benda stjórnendum á að sú könnun sem er á forsíðu áhugamálsins núna fylgir ekki reglum áhugamálsins. Hvernig væri að fylgja sínum eigin reglum strákar og hafna svona könnunum? :p

Diablo Swing Orchestra (17 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég býst ekki við að margir hérna hafi heyrt um þetta band - ég var sjálfur að kynnast þeim bara um daginn, og ákvað að láta á það reyna að kynna ykkur Hugara fyrir þeim. DSO má helst lýsa sem einhvers konar stórfurðulegum en hljómfögrum bræðingi af Mars Volta, Nightwish og… Salsa? Það sem er samt ennþá furðulegra er að… þessi blanda virkar! Þau er þvílíkt þétt, brjálað frumleg og mjög hress sveit. Mæli með að áhugasamir um blöndun tónlistarstefna og almennan avant-gardisma tékki á mæspeisinu...

Opeth (31 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég hef lengi ætlað að kynna mér þessa sveit, og er loksins að vinna í því. Þeir hafa hins vegar gefið út alveg einhverja átta diska í fullri lengd, svo ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja. Þið sem hafið hlustað mikið á þá, hverju mæliði með fyrir ‘Opeth-virgin’? Ég hef ekki heyrt mörg lög ennþá, en ég veit að ég næstum missti kjálkann í gólfið við að hlusta á Wreathe fyrr í kvöld, ótrúlega flottur hljóðfæraleikur.

Start Menu vesen (2 álit)

í Windows fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ókei, ég er með Windows Vista á fartölvunni minni (því miður, en hei). Ég var eitthvað að setja nýjan folder í það með shortcuttum, og tókst einhvern veginn að setja möppu sem heitir ‘Start Menu’ á desktopið mitt. Hún vill ekki fara. Ég get ekki deletað henni, og ef ég reyni að færa hana e-ð annað verður bara til shortcut. Ég er opinn fyrir hugmyndum um hvernig ég get losnað við hana. Tillögur?

Bönd lík In Flames? (17 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég er tiltölulega nýlega farinn að fíla In Flames almennilega - Þá mest diskana Whoracle, Colony og Clayman, sem og einstaka lög af hinum diskunum þeirra (ég hef hlustað minna á fyrri diskana en flest hitt og er ekki búinn að ná almennilega). Þá fór ég að spá, ætli séu ekki til einhver fleiri góð bönd í svipuðum stíl? Ég myndi venjulega hreinlega nota Pandora.com, en henni var lokað á Íslandi fyrir mörgum mánuðum en mjög nýlega hér í Bretlandi líka (núna einungis aðgengileg í USA sökum...

Að sameina partition (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum
Sælir tæknisinnuðu Hugarar, þannig er að ég er með Dell fartölvu, árs gamla, sem kom með partitionuðum hörðum disk (NTFS á báðum hlutum). Nú langar mig að klessa þessum partitions saman, til að nýta betur geymsluplássið á þeim. Ég prófaði að nota Norton Partition Magic 8.0 í verkið, en við keyrslu á því fæ ég villumeldingu (Error 4. Bad argument/parameter) sem ég finn ekki skýringu á (keyrði CheckDisk á bæði partition með ‘Automatically fix file system errors’ á og ‘Scan for and attempt...

Að sameina partition (3 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum
Sælir tæknisinnuðu Hugarar, þannig er að ég er með Dell fartölvu, árs gamla, sem kom með partitionuðum hörðum disk (NTFS á báðum hlutum). Nú langar mig að klessa þessum partitions saman, til að nýta betur geymsluplássið á þeim. Ég prófaði að nota Norton Partition Magic 8.0 í verkið, en við keyrslu á því fæ ég villumeldingu (Error 4. Bad argument/parameter) sem ég finn ekki skýringu á (keyrði CheckDisk á bæði partition með ‘Automatically fix file system errors’ á og ‘Scan for and attempt...

WHFRP (21 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég hef verið að kynna mér Warhammer Fantasy hlutverkaspilskerfið upp á síðkastið, og verð að segja að mér lýst ansi vel á það so far. Er einhver hérna sem hefur prófað það, annaðhvort 1st eða 2nd Edition, eða þá bæði? Hvernig fannst ykkur kerfið? Einhverjar skemmtilegar sögur úr spilunum til að deila?

Að kenna íslensku (8 álit)

í Tungumál fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sælinú, þannig er að næstu þrjú árin bý ég í London þar sem ég er við nám. Hérna úti er ég búinn að kynnast, meðal annars, 1 stk indverja sem er með mér í tímum. Sá var nokkuð impressed þegar ég upplýsti hann um tungumálakunnáttu mína, og spurði hvort ég gæti kennt honum tungumál. Eftir að hafa hugsað mig um í tvo daga eða svo komst ég að því að það væri áhugavert að reyna að kenna honum íslensku. Hingað til gengur ágætlega, ég er búinn að fara yfir íslenska stafrófið og útskýra framburð á...

Nethraðamælir? (3 álit)

í Netið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Veit einhver um áreiðanlega síðu sem mælir hámarks download/upload hraða frá ISP? Ég hef séð svoleiðis einhvers staðar en ég man ekki hvar. Takk.

Varist hvers þið óskið ykkur... (19 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég ætla að deila með ykkur afskaplega …sérstöku… YouTube myndbandi sem mér var bent á í dag. Það krefst hinsvegar smá útskýringar: Sú kenning gengur á vissum svæðum á netinu að ef manni dettur eitthvað nógu fáránlegt í hug, þá verður það sjálfkrafa til, einhvers staðar á netinu. Ég held að ég sé orðinn nokkuð trúaður á þessa kenningu… Þannig var að ég lenti í umræðum við kærustuna mína í gærkvöldi, sem spunnust af því að gamli diskósmellurinn Stayin' Alive kom á playlistanum hennar beint á...

Gefins: 2nd Edition bækur (3 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Sælinú. Brjánn bróðir minn auglýsti hérna fyrir nokkrum vikum slatta af 2nd edition bókum sem ruku út um leið. Ég fékk dágóðan hluta af þeim, en meira en ég hef not fyrir. Ef einhver vill og hefur tök á að sækja í Hafnarfjörðinn í allra síðasta lagi á föstudaginn kemur, þá fást eftirfarandi bækur gefins: FR: Wizards and Rogues of the Realms FR: Warriors and Priests of the Realms FR: The Seven Sisters FR: The Drow of the Underdark FR: The Cult of the Dragon FR: The Code of the Harpers Legends...

iPod fjarstýring: Drasl? (0 álit)

í Apple fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Sælinú. Ég hef átt 40GB iPod í nokkur ár, og hef nánast frá því að ég fékk hann alltaf átt fjarstýringu við hann. Fyrir þá sem vita ekki hvað ég á við, þá er fjarstýringin lítill kubbur með fjórum tökkum (Play/pause, áfram, afturábak og volume+/-), sem hægt er að klemma á föt (t.d. efst á rennilásinn á renndri peysu), er tengdur við iPodinn með snúru og heyrnartólin síðan tengd í fjarstýringuna. Kosturinn við þetta er að þá þarf maður ekki að taka iPodinn upp úr vasanum og opna hulstrið til...

Vandræði með kóða (4 álit)

í Forritun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sæl/ir Ég er að reyna að tjasla saman kóða sem, ideally, ætti að keyra main fall sem býr til 10 random lykilorð sett saman úr 4 atkvæðum úr stóru fylki og 3 tölustöfum. Ég er greinilega orðinn ryðgaðri en ég hélt, því þetta gengur hálf brösulega hjá mér. Getur einhver bent mér á hvað gæti verið orsök NullPointerException í System.out.println línunni hjá mér? import java.util.Random; class Lyklasmidur { private static Random rand; private static String[] atkv; public Lyklasmidur() { String[]...

Tímalína (19 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sælt veri fólkið. Nú er kominn talsverður tími síðan ég lofaði ykkur yfirliti yfir sögu heimsins sem ég byrjaði að skapa í þræði hér rétt fyrir neðan. Þar hefur ekkert verið sagt heillengi og því finnst mér ólíklegt að einhver sé að lesa hann ennþá, svo ég skelli tímalínunni sem er loksins nokkurnveginn birtingarhæf bara á sérþráð. Þar sem eftirfarandi tímalína inniheldur nöfn sem ekki hafa verið kynnt áður, þá ætla ég að gera smá lista sem tengir bókstafaþjóðirnar úr gamla þræðinum við nýju...

Könnunin: Afsakið (6 álit)

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
…Ég gleymdi Frjálslyndum :/

Five-foot Steps (6 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nei, þetta er ekki regluspurning, heldur ábending. Ég rakst nefninlega inn á nýja myndasögu eftir Rich Burlew, höfund hinna vinsælu Order of the Stick, á www.wizards.com, sem heitir Five Foot Steps og fjallar um mátulega klassískan D&D-hóp. Það eru ekki komnar nema 5 sögur hingað til, og ég hef ekki hugmynd um hversu oft þetta uppfærist, en þetta lofar góðu. http://www.wizards.com/default.asp?x=rpga/hq/polyffs1

Tilraun til heimssköpunar (20 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég virðist hafa einhverja óútskýranlega þörf fyrir að skapa campaign settings. Ég teikna reglulega kort, læt mér detta í hug töff nöfn á borgir og pæli í trúarbrögðum fyrir tilbúna heima í strætó eða annars staðar þegar dauður tími myndast. Ég ætla að prófa að gera þetta opinberlega núna, hér á Huga. Kannski hjálpar það mér við að sía góðar hugmyndir frá slæmum, kannski ekki. Þetta verður tilraun. Öll uppbyggileg komment, ábendingar og hugmyndir eru semsagt vel þegin. Þessi heimur, ef hann...

D&D 3.5: Sorceror og bonus spells (5 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sælir. Til að útskýra m ál mitt lítillega þá eignaðist ég PHB2 á dögunum. Fyrir þá sem ekki vita eru í einum kaflanum alternate starting packages fyrir alla classana. Ekki það að ég hafi nokkurn tímann notað starting packages, en ég rakst hinsvegar á þá staðreynd að sorcerorinn er látinn byrja með þrjá fyrsta levels galdra, sem stangast á við sorceror spells known töfluna í PHB1, þar sem hann á bara að byrja með tvo. Auk þess get ég vísað í SRD-ið þar sem stendur: Unlike spells per day, the...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok