Búmm búmm. Hjartsláttur. Búmm búmm. Búmm búmm. BANK BANK! (spilað á bassa, vel distortaðan rafmagnsgítar og bassatrommu samtímis) BANK BANK! BANK BANK! Angistarfullar raddir hvísla, hrópa: “Come” BANK BANK! “Enter” BANK BANK! “Come in” BANK BANK! “Join us!” BANK BANK! Þannig hefst Enter, introið að Remagine, nýjasta disk hollensku sveitarinnar After Forever. Hann kom út 8. september síðastliðinn en ég frétti ekki af honum fyrr en á föstudaginn. Þar sem síðasti diskur þeirra, Invisible...