Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swiiiiiing
Swiiiiiing Notandi frá fornöld Karlmaður
628 stig
Áhugamál: Danstónlist, Djammið

Stefna flokkanna í málefnum ÁTVR. (31 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Í mars 2003 sendu samtök verslunarinnar nokkrar spurningar á sjórnmálaflokkana. Ein þeirra var: Telur flokkurinn að halda eigi áfram einkasölurekstri ríkisins á áfengi? Svörin voru svona: Framsókn: Skiptar skoðarnir, ekki verið mótuð stefna. Frjálslyndir: Já, á sterku víni. Samfylkingin: Já. Sjálfstæðisflokkur: Nei. Leggja skal niður ÁTVR og selja eignir þess. VG: Já. (langur text um forvarnir) S.s bara Sjálfstæðisflokkurinn er á þessari skoðun, aðrir ekki. Löngu útgáfun er hað finna hér:...

Enn einu sinni hafði þið rangt fyrir ykkur... (122 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er örugglega voðalega erfitt að vera vinstri maður. Maður hefur alltaf rangt fyrir sér. Ekki nóg með að íbúar íraks taki bandamönnum fagnandi sem frelsurum heldur er líka verið að ganga frá samningnum um evrópska efnahagssvæðið svo síðust rökin fyrir inngöngu í evrópusambandið voru að falla. Nú hafa íslenskir vinstri menn stutt 3 af mestu fjöldamorðingjum sögunnar, Stalín, Mao og Saddam Hussein. Svo ekki sé minnst á mannréttindabrjótinn hann Castró í Kúbu. Nýjasta skýrsla Amnesty fer...

jjjjjjjjjjosh wink (12 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Látið hugann reika aftur til vorins 1995. Neðan úr Rósenberg-kjallaranum berast skrýtin óhljóð í bland við mögnuð fagnaðarlæti. Spólum aðeins inní árið, nánar tiltekið fram í ágúst, við erum á Uxa- hátiðinni að morgni sunnudags, James Lavelle spilar eitt ákveðið lag tvisvar á 20 mínútum. Spólum fram í nóvember og þetta ákveðna lag er komið á topp Íslenska listans, eftir að hafa ferðast úr neðanjarðarmenningu 101, út á land og til baka til Reykjavíkur þar sem það tók sess sinn sem...

Jossshiinnn fjórtánda mars (11 álit)

í Djammið fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Látið hugann reika aftur til vorins 1995. Neðan úr Rósenberg-kjallaranum berast skrýtin óhljóð í bland við mögnuð fagnaðarlæti. Spólum aðeins inní árið, nánar tiltekið fram í ágúst, við erum á Uxa- hátiðinni að morgni sunnudags, James Lavelle spilar eitt ákveðið lag tvisvar á 20 mínútum. Spólum fram í nóvember og þetta ákveðna lag er komið á topp Íslenska listans, eftir að hafa ferðast úr neðanjarðarmenningu 101, út á land og til baka til Reykjavíkur þar sem það tók sess sinn sem...

Topp 5 bestu íslensku danslögin... (21 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Fyrst við erum í topp5 listunum þá fór ég að velta fyrir mér hvernig ég mundi raða upp topp5 yfir íslensk danslög. Mér datt strax í hug T-world - Purple. Síðan eru þetta lög eins og Hyper Ballade með Björk, Call of the Wild með Gus Gus, Icelandic Conspiracy lagið (hvað heitir það aftur… á einhver það á mp3?), T-World - Anthem, VIP - Gus Gus, Believe - Gus Gus, Ruffige með Ajax og Goldie, Paradise með Tomma og Venusi… Hverju er maður að gleyma? Diskó friskó? ;) Ég hugsa ég mundi setja Purple...

Felix Da Master! (12 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég vona að allir séu svo góðir að kunna ensku… Hér er Felix Da Housecat Bio'ið… ,) Felix da Housecat Clashbackk Recordings/X-Mix Productions/Chicago Where to begin, telling a story with so much to tell. This one really starts in 1986 with a fifteen year old Felix Stallings Jr. in a studio with DJ Pierre finishing off Pierre's Phantasy Club's classic track “Phantasy Girl”. A whole lot has happened since then. As Aphrohead, Sharkimax, Wonderboy, Thee Maddkatt Courtship, and 2 Black Ninja's...

Airwaves miðasala í stuttu máli... (17 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hér er þetta í punktaformi ásamt svörum við þær spurningar sem hafa komið fram. Vona að þetta skýri málið alveg. Þessi atburður er aðeins flóknari og fjölbreyttari en venjulegir tónleikar í höllinni. • Miðaverð er 5.500 kr. Innifalið er aðgangur á alla atburði inná dagskrá Airwaves (www.destiny.is/dagskra). Það gildir einnig um ElektroLux kvöldið sem er á Gauknum, Hip-hop kvöldið daginn áður og sv. frv…. • Miðaverð í höllina eina og sér er 5.500 kr. Allir hinir atburðirnir fylgja með í...

Airwaves forsalan - allt sem þú þarft að vita (36 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
(fréttatilkynning) FORSALAN AÐ HEFJAST Forsala á Airwaves hátíðina hefst að morgni dags laugardaginn 5. október og fer fram í verslunum TALs í Reykjavík og Akureyri. Einungis 3000 miðar eru í boði á almennum markaði þar sem von er á miklum fjölda erlendra gesta á hátíðina. Dagskrá hátíðarinnar er óvenju glæsileg í ár. Alls verða 19 tónleikar í Reykjavík þessa daga og ber þar hæst frábært lokakvöld í Laugardalshöll laugardaginn 19. okt. þar sem fram koma íslensku hljómsveitirnar Apparat Organ...

Xploding Plastix á Airwaves (12 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Airwaves hátíðin í ár verður sú laaaaang stærst hingað til. Allir þekkja Fat Boy Slim, Darren Emerson, The Hives og fleiri… færri þekkja líklega norsku raftónlistarmennina og snillingana Xploding Plastix… Fáar þjóðir hafa náð eins góðum tökum á danstónlistinni og Norðmenn. Þaðan koma margir frábærir tónlistarmenn á því sviði nú um stundir, hvort sem það er í naumhyggjulegri tilraunamennsku eins og Biosphere, tilraunakenndri geggjun eins og Kaada, seiðandi tölvupoppi eins og Röyksopp eða...

Loksins! TunnelTrance útgáfukvöld á Íslandi!! (20 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þetta hefur staðið til lengi. Loksins verður alvöru Trance kvöld á íslandi. TunnelTrance útgáfan í þýskalandi ætlar að halda heims-útgáfupartý á nýjasta disknum sínum í Reykjavík föstudaginn 16. ágúst á Sportkaffi. Staðurinn verður bífaður upp með massa hljóð- og ljósakerfi auk trance visuala frá TronViz, Germany. Auk þess verður efri hæðin á Sportkaffi opin svo þetta verður alvöru 7-800 manna partý. Plötusnúðar frá TunnelTrance með Trance DJ-inn KridKid í broddi fylkingar. Fulltrúar klakans...

B R E E D E R – Rowan Blades, Elektrolux 8. júní (2 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 6 mánuðum
[af www.nulleinn.is/elektrolux] Rowan Blades er best þekktur sem betri helmingurinn af Breeder sem notið hefur gífurlegrar velgengni. Fyrstu tveir “singlar” Breeder, ‘The Chain’ og ‘Twilo Thunder’, hafa selst í tugum þúsunda eintaka út um allan heim eftir að Sasha notaði þá á hinum víðfræga Global Underground – San Francisco mixdisknum sínum. Sömu sögu má segja um þau lög sem hafa komið út síðan þá eins og ‘Tyrantanic’, ‘Rockstone’ og ‘New York FM’. Þau hafa öll verið spiluð í ræmur af ekki...

Risa techno djamm á Gauknum lau. 9. feb!! (3 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 10 mánuðum
LOKSINS!!! Alvöru DJ á stórum stað! Það eru gömlu jaxlarnir Grétar G og Agnar Tr. sem hafa tekið höndum saman og ætla að halda tvö risa kvöld í febrúar (svo er aldrei að vita með framhaldið..). Það gengur ekki að “Ibiza norðursins” sé alveg klúbbalaus. Gaukurinn verður að sjálfsögðu “bífaður” upp með miklu stærra hljóð- og ljósakerfi. Fyrra kvöldið verður laugardaginn 9. febrúar og þar kemur fram bandaríska house/techno hetjan Nigel Richards. Nigel er einn af skærari (og sætari) stjörnum...

Nigel Richards á Gauknum lau. 9. feb!! (3 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Úpps, Grein eytt!<br> Hann kemur víst ekki….!

Lokahelgi Thomsen!!!! (2 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er búið að selja Thomsen. Spotlight tekur við eftir áramót. Síðasti sjéns til að djamma almennilega á þessum kalda klaka er næsta helgi og gamlárskvöld. Hér er dagskráin af Thomsen.is Föstudagskvöld AGZILLA returns! Íslenski NY breakbeat snúðurinn Agzilla gerir allt vitlaust í kvöld. Ásamt honum koma fram Balli breakbeat, Atli og Ingvi. Laugardagskvöld LOKAKVÖLD THOMSEN Partýið er næstum búið. Í kvöld kveðjum við Thomsen. Staðurinn verður afhentur nýjum eigendum um áramót. Aðalsnúðar...

Lokahelgi Thomsen. (27 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er búið að selja Thomsen. Spotlight tekur við eftir áramót. Síðasti sjéns til að djamma almennilega á þessum kalda klaka er næsta helgi og gamlárskvöld. Hér er dagskráin af Thomsen.is Föstudagskvöld AGZILLA returns! Íslenski NY breakbeat snúðurinn Agzilla gerir allt vitlaust í kvöld. Ásamt honum koma fram Balli breakbeat, Atli og Ingvi. Laugardagskvöld LOKAKVÖLD THOMSEN Partýið er næstum búið. Í kvöld kveðjum við Thomsen. Staðurinn verður afhentur nýjum eigendum um áramót. Aðalsnúðar...

Helgin á Thomsen.... (11 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 11 mánuðum
fimmtudagur 15. desember Breakbeat.is Á fimmtudaginn fer fram Breakbeat.is kvöld á Thomsen. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta kvöld fer fram í kjallaranum á Thomsen. Brothljóðalistamenn kvöldsins verða, DJ ADDI, DJ KIDDI og DJ REYNIR. Bjórinn verður á góðu verði og 18 ára aldurstakmark (skilríki!). föstudagur 14. desember. Árni E vs. Bjössi Brunahani Tveir af okkar allra bestu á báðum hæðum í kvöld. Árni E tekur efri hæðina eins og honum er einum lagið meðan Bjössi Brunahani.com pumpar...

Thomsen um helgina... (4 álit)

í Djammið fyrir 23 árum
…af thomsen.is… Föstudagur 09. nóv. Endurlífgun Thomsen part #1 Þetta byrjar á föstudaginn þegar við klippum á borðann kl. 00:00. Deep House geðveiki sett saman af þeim allra bestu til 06:00. laugardagur 10. nóv. Endurlífgun Thomsen part #2 Á laugardaginn opnar svo kjallarinn í fullum skrúða sem aðal-dansgólf hússins. Progressive/Breaks og snúðar sem koma á óvart. Deep House / Hip-Hop á efri hæð. Láttu okkur koma þér aðeins á óvart. …www.thomsen.is…

Thomsen lifir!! (31 álit)

í Danstónlist fyrir 23 árum
Úrskurðarnefnd áfengismála úrskurðaði Thomsen í vil í dag. Thomsen opnar næsta föstudagskvöld í fullum skrúða. Úrskurðurinn er harðorður um framgang lögreglu í málinu og segir þá brjóta gegn meðalhófsreglu stjórnarskrárinnar. <b>Úrskurðarorð eru eftirfarandi (s.s. lokaorð 7 síðna úrskurðar):</b> “Hin kærða ákvörðun Reykjavíkurborgar frá 28. ágúst 2001 er felld úr gildi og lagt fyrir Reykjavíkurborg að gefa út nýtt leyfi til veitinga áfengis á veitingastaðnum Kaffi Thomsen og verði heimill...

Er poppið að taka yfir skemmtanalífið? (27 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ekki fyrir löngu síðan gat maður verið viss um það á þónokkuð mörgum stöðum að heyra vandaða og góða tónlist ósmitaða af útvarpssíbiljunni. Það er ekki hægt að segja að það sé satt lengur. Er þessari nýju kynslóð sem nú er að koma upp í skemmtanalífinu alveg sama hvað hún hlustar á, svo framarlega að það sé hægt að syngja með og hoppa? Prikið er orðin Hip-Hop-Club. Gott stuð og góð Hip-Hop tónlist. Samt meira minna það sama og maður heyrir í útvarpinu (eða hefur heyrt síðustu 10 árin, jump...

Thomsen í slag við yfirvöld (38 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 2 mánuðum
<af thomsen.is> <b>Thomsen í slag við yfirvöld</b> Yfirvöld hafa farið offorsi gegn Thomsen að undanförnu með ólögmætum hætti. Þar sem Thomsen hefur ekki brotið af sér með neinum hætti eða fengið áminningar var farin sú leið að stytti opnuartíma okkar vitandi það að áfrýjunardómstóll mundi breyta því. Markmiðið er aðeins að meiða reksturinn til að gera okkur erfiðara fyrir. Það mun ekki takast. Thomsen opnar aftur sterkari en nokkru sinni fyrr í síðasta lagi í byrjun október. RAVE ON! —– Enn...

Kjallarinn enduropnaður á Thomsen.... (21 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það eru í gangi sögur um að enduropna eigi kjallarann á Thomsen. Ég heyrði það frá einu af aðstandendum staðarins að þetta sé orðin nógu löng pása og komin tími á að setja Arnar&Frímann aftur í kjallarann… Þá er loksins aftur hægt að hlusta á tvær tegundir tónlistar þarna í einu. Ekki bara það sama á báðum hæðum… Það verður gaman að sjá hvernig kjallarinn verður, mér skilst að það eigi að gera einhverjar breytingar á honum fyrst svo hann verði minna “evil” en hann var… rave on!!

Techno og Rokk bannað samkvæmt lögum! (40 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nú er heilbrigðiseftirlitið að byrja að framfylgja nýjum reglum sem segja að hljóðstyrktur á samkomum meigi ekki vera meiri en 95 desibel á samkomum og samkomustöðum. Fyrir þá sem ekki þekkja desíbel þá eru 95 desibel svona álíka mikill hávaði og í fimm sýningu á rómantískri ástarsögu í bíó. Ekki nóg til að halda rokktónleika (ca. 125 dísibel) eða spila techno á dansstað. Eftirlitið er nú þegar að hóta að loka ákveðnum stöðum og neyða þá til að setja upp búnað til að halda hávaða í 95...

NÝ ÚTVARPSSTÖÐ AÐ FARA Í LOFTIÐ! (25 álit)

í Raftónlist fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Eins og þið vitið kannski erum við að fara stofna nýja útvarpsstöð formlega á fimmtudaginn. Hún er ansi nýstárleg því hún er algjörlega gagnvirk og allt viðmótið er á netinu. Þetta þýðir að útvarpsstöðin er á valdi hlustendanna, þ.e. þeir velja lögin sjálfir. Notendur geta einnig spjallað við aðra notendur, lesið fréttir úr tínlistarheiminum, skoðað hvaða lög er oftast valin (rauntíma vinsældarlista) o.fl. Auk þess geta þeir framkvæmt allar helstu aðgerðir með GSM símanum sínum og í...

GUS GUS á THOMSEN á laugardag... (3 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þeir Herb og Alfred sem eru nú búsettir í sólskininu í Barcelona verða hér á landi um næstu helgi (held þeir séu að ganga frá nýju plötunni…) og ætla af því tilefni að taka gott sólardjammsett á Thomsen laugardagskvöld. Þeir félagar lofa góðu stuði og ætla að standa fyrir smá veislu fyrir vini og vandamenn með veitingum og þess háttar fyrri hluta kvölds. Af thomsen er það að frétta að í kjölfar breytts opnunartíma eru að verða breytingar á fyrirkomulagi skemmtanahalds. Inngangurinn hefur...

Er þetta Eldborg 1981 eða 2001? (34 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fyrst þegar ég frétti af því að til stæði að halda Eldborg á ný kviknaði von í hjarta mínu um að loksins yrði sett upp almennileg tónlistarhátíð um verslunarmannahelgi sem miðaðist ekki við tónlistarsmekk bændasona og annarra á Suðurlandi (aka Selfoss). Ekki að ég vilji gera lítið úr þeirra smekk, það eru bara nú þegar í gangi aðrar úti- og inniskemmtanir um verslunarmannahelgi sem gera honum skil. Line-uppið er að mér skilst eftirfarandi: Stuðmenn, Skítamórall, Ný Dönsk, Greifarnir,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok