Fyrst þegar ég frétti af því að til stæði að halda Eldborg á ný kviknaði von í hjarta mínu um að loksins yrði sett upp almennileg tónlistarhátíð um verslunarmannahelgi sem miðaðist ekki við tónlistarsmekk bændasona og annarra á Suðurlandi (aka Selfoss). Ekki að ég vilji gera lítið úr þeirra smekk, það eru bara nú þegar í gangi aðrar úti- og inniskemmtanir um verslunarmannahelgi sem gera honum skil. Line-uppið er að mér skilst eftirfarandi: Stuðmenn, Skítamórall, Ný Dönsk, Greifarnir,...