vá hvar hefur þú verið? skjár einn safnaði undirskriftum fyrir eitthvað frumvarp eða eð þannig til að rúv mætti ekki auglýsa jafn mikið til að jafna samkeppnina af því skjár einn fékk bara tekjur úr auglýsingum, svo fór þetta þannig að til að rúv gæti auglýst minna voru skattarnir hækkaðir fyrir rúv. Svo núna verður skjár einn áskriftarstöð. Þannig það eru hærri skattar fyrir rúv þökk sé skjá einum og skjár einn kostar. Sama hvort ég horfi á sjónvarp eða ekki þá er þetta pirrandi.