Þú tekur ekki sjónpróf nema þú hakir við að þú notir gleraugu, bara þegar þú ferð að fá læknisvottorðið, þannig það er alveg jafn lítið mál að haka við nei í umsókninni. Nema það stendur að „ofangreindar upplýsingar kunna að verða prófaðar af lögreglustjóra“ sem er örugglega aldrei að fara að gerast.