Ég var að spá hvort að það væru einhverjir þarna úti sem eru alveg fallnir fyrir Amercan Idol .. Mér finnst þessir þættir frábærir .. Í þættinum er verið að leita að stjörnu sem verður að geta sungið og komið fram .. Dómarar og áhorfendur segja svo til um hver er rekinn burt úr þættinum í hverri viku.Dómararnir segja sína skoðun og einnig er einn gestadómari í hverri viku. Dómararnir eru: Simon, Paula og Randy. Núna eru aðeins nokkrir keppendur eftir.. Þau Clay Aiken, Joshua Gracin,...