Ég var að labba niður götu eina og sá íkorna, íkorninn sá mig labba niður götu eina að horfa á hann. Íkorninn hljóp upp í tré og sá fugl, fuglinn sá íkorna hlaupa upp í tréið sem hann sat í, ég sá þetta allt þegar ég var að labba niður götu eina. Fuglinn tók flugið,íkorninn tók stökkið, ég….. labbaði. Ég tók ekki neitt.En löggan hélt ekki, hún tók svolítið.. frelsið. Fuglinn hafði það, íkorninn líka, ekki ég. Ég þekki stelpu sem labbaði niður götu, hún sá líka íkornan. En ekki fuglinn, hafði...