Þeir hafa alla vega miklu meiri félagsskap með öðrum fugli þ.e.a.s. í staðinn fyrir að vera einir heima…. Fuglinn minn, hann er karlkyns er búinn að vera einn síðan í september, þá dó gárastelpan :( Honum líður nú alveg ágætlega en ég er að fara að reyna að kenna honum betur að koma til mín og þora að fljúga einn úti og svoleiðis:) En ef fuglinn er alltaf búið að vera einn er það ábyggilega allt í lagi ef hann fær bara nógu mikla athygli, þeir þurfa hana :)