Nej, ég myndi nú sleppa því :) Annars, vertu í því sem þú vilt vera í, það er langbest.<br><br><b>Sweet</b> - Tvö nýfædd börn lágu hlið við hlið hvort annars á fæðingardeildinni. <i>“Hæ,”</i> hvíslaði annað.<i>“Ertu strákur eða stelpa?” “Ég veit það ekki,”</i> svaraði hitt. <i>“Hvað ert þú?” “Ég er strákur,”</i> svaraði það fyrra, <i>“snúðu þér við og ég skal sýna þér það.”</i> Hann lyfti upp sænginni til að sýna hvað væri þar undir. <i>“Sjáðu, þarna niðri,”</i> sagði hann, <i>“Ég er í bláum...