Ég hélt þetta sé allt í lagi hjá þér, held að kjörþyngdin sé eitthvað í kringum að maður eigi að vera 5 kg léttari en hæðin, þ.e. ef þú ert 170 þá sé passlegt að vera 65 kg. Svo er fólk með misjöfn bein og bara mjög misjafnt yfir höfuð:) Þannig ég myndi ekki vera að hafa áhyggjur, ég veit reyndar ekki hvernig er að vera hærri en vinkonur mínar því ég er svo lítil:p en held þú sért bara í góðum málum með þyngdina:<br><br>Sweet ==================== Það er nefnilega vit í óvitinu - Englar alheimsins