Gárar geta náð 12-13 ára aldri og jafnvel orðið eldri, það er samt mjög sjaldgæft að þeir verði mikið eldri en það nema með extra umönnun. Gamla gárastelpan mín dó þegar hún var 4. ára, þegar þeir deyja svona ungir er það líklega eitthvað sem hefur amað að en það þarf ekkert endilega að vera… Leiðinlegt að heyra um fuglinn þinn, þú getur prufað að tala við dýralækni ef þú vilt reyna að komast að dánarorsökinni, ég mæli líka með bókinni Gári litli, þar er talað um veikindi og fleira… Tókstu...