svo ég komi nú með smá upplýsingar hérna um þetta sett. þá er þetta Taye sem tónabúðin er komin með umboð fyrir - pantaði þetta sjálfur í gegn um þá. settið er úr birki og basswood og stærðirnar eru: sner:14x6 bassatr:22x18 toms:12x9 floor:14x14 floor:16x16 svo eru cymbalarnir 14“dark crisp hitat,16”fast crash og 16 china allt paiste singature, ride-inn er istanbul 20“ og svo er þarna sabian el-sabor 18” allt knúið áfram með pro mark 5A oak:)