ég er ekki haldinn neinum af þessum sjúkdómum sem þú telur upp og ég spila nokkuð mikið - aðallega sveitaballatónlist, funk og blús - og hef síðustu 10 ár spilað svona 40-50 gigg á ári þannig að þetta sem þú telur upp passar eiginlega ekki við mig, ég þekki líklega bara vel hvað hlutirnir sem ég nota þola og spila því á það eftir því - og vona að ég haldi þessu recordi mínu að halda hlutunum í lagi.