Þegar ég var í ljósmyndunar námi í Finnlandi sem var 3 1/2 ár þá vorum við látinn prufa þetta. Þetta er rétt hjá Erlu, maður lærir helling af þessu. Það er líka hægt að gera víðvikills eða teleskóp mynda vél með þessu mót. Það sem stýrir því er fjarlægðinn frá gatinu að bakhluta myndarvélarinnar og stærðin að gatinu. Þeim mun lengri bakhlutinn er frá gatinu því minn þarf gatið að vera. Því nær sem bakhlutinn er gatinu þeim mun stærri þarf gatið að vera og þeim mun meiri víðvinkill verður á...