Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swarez
Swarez Notandi frá fornöld 46 stig

"Virkar aðeins í spilara sem spila DVD-R" WTF!!! (23 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Í gær tók ég á leigu myndina Equilibrium á DVD. Væri svo sem ekki frásögu færandi nema hvað að þessir snillingar hjá Skífunni hafa sett hana, og fleiri tittla, á fokking DVD-R disk, í foolscreen og skíta sándi. Þetta er mynd sem ég er búinn að bíða lengi eftir að sjá í góðum gæðum og planið var að horfa á hana í varpa, svona til að ná smá bíó fíling. Nei nei, staðinn fáum við þennan viðbjóð sem ég hefði getað downloadað af netinu í betri gæðum. Þetta er líka sérstaklega gremjulegt því að á...

Visitor Q (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þetta famelíu drama er nýjasta afrek hans Takashi Miike, sá sama sem gerði Audition hér um árið og sjokkeraði marga. Hérna myndu flestir segja að maðurinn færi gjörsamlega yfir strikið í viðbjóði og vitleysu þar sem þessi mynd hefur allt það sem er algjört tabú hjá öðrum löndum. Það er boðið upp á, gróft kynlíf, eiturlyf, ofbeldi, líkriðla, kúk, brjósta mjólk í lítra tali, nauðgun, einelti í hundraðasta veldi og börn sem tæla foreldra sína til kynferðismaka. Sem sagt allt til þess að gera úr...

Shaolin Soccer (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Stephen Chow leikur Sing, fátækan Shaolin munk sem er að reyna að finna aðferð til blanda kung fu inn í daglegt líf hins vinnandi manns. Hann sér tækifæri til þess og fer að æfa fótbolta þegar útbrunnin fótbolta stjarna fær hann til að hjálpa sér að ná sér niður á illum liðs eiganda sem hefur leikið hann grátt. Sing fær skólabræður sína í lið með sér og svo halda þeir í keppni þar sem keppt er um milljón dollara. Þetta er hreynlega ein sú besta mynd sem ég hef séð. Ótrúlega hugmyndarík og...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok