Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

The Fast and the Furious, mistök (21 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hér koma nokkrar staðreyndir um myndina The Fast and the Furious. Hún var gerð árið 2001 af leikstjóranum Rob Cohen, með leikurunum Paul Walker, Vin Diesel, Michelle Rodriguez og fleirum. Í myndinni eru samtals 108 mistök og ætla ég að telja nokkur þeirra upp hérna. 1. Í 4 bíla kapphlaupinu með Brian, Dominic, Eddie og asíska gaurnum, sprengir Brian gólfplötuna farþegamegin eftir að hafa notað NOS. En þegar hann sækir Dominic eftir að löggan kemur á staðinn þá situr Dominic þægilega í...

Aðeins um þessa "blessuðu" Tryggingastofnun (25 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég ætla að koma með svolítið dæmi um Tryggingastofnun sem sýnir hve rotin þessi blessaða ríkisstofnun er. Þannig er með mál og vexti að móðir mín var orðin fárveik af brjósklosi í baki, var hætt að geta hreyft sig og lá bara í rúminu. Við búum erlendis og fór hún til læknis hér þar sem við búum og sagðist hann ekkert geta gert neitt fyrir hana vegna þess að hún væri íslendingur. Þannig að hún hringir í tryggingastofnun og fær þær upplýsingar að ef hún býr erlendis þá á hún rétt á mánaðar...

Svolítið um Gógó mína;) (12 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég á litla svarta tibetan terrier sem heitir Gógó, hún fæddist 20 maí 1995 og er því að verða 8 ára. Hún er rosa sérstök, lætur ekki eins og allir hundar, vill aðeins borða mannamat eða kattamat, ekki hundamat. Hún vill ekki vera mikið úti nema hún sé í sólbaði, hún nennir ekki að fara í gönguferðir nema það sé rétt útí búð, ef það er lengra nennir hún því ekki. Hún liggur í körfunni sinni allan daginn þegar ég er í skólanum og vill ekkert koma fram til annars heimilisfólks nema ég sé komin...

Enn um sóknarleik (10 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég ætla að minnast aðeins á sóknarleik, eins og þið vitið þá talaði Jagr um daginn um að þjálfarar einblína alltaf svo mikið á sóknarleik í staðinn fyrir varnarleik. Ef þið horfið á leik hafið þið þá tekið eftir því að oftast er önnur lína með fleiri eða færri mörk á sig en hin línan, ég hef verið að pæla í þessu á mörgum leikjum og get ég tekið dæmi leik sem liðið mitt spilaði í gær. Þannig var að við vorum aðeins með 2 línur, önnur línan einblínir á sóknarleik og hin línan einblínir á...

Dýra Ísland (68 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum
Jæja mig langar rosa mikið að koma upp með umræðuna hve Ísland er orðið voða dýrt að lifa á. Fyrir hálfu ári flutti ég út til Danmörku og hef orðið mjög vör um mikinn mun á verðlagi í þessum löndum. Langar mér að koma með dæmi um matvöruverð í þessum 2 löndum. Matarkarfan í Danmörku, verð Brauð 49 kr. 1 stk Hamborgarahryggur úrbeinaður 5,6 kg 1947 kr Tannkrem(colgate)2 stk, 330kr After eight 400gr 495 kr Eyrnapinnar 3pk 132 kr Haribo dós 400gr 180 kr Spægipylsa 250gr 120 kr Ballerina kex 55...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok