Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár (4 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum
Jæja huganotendur góðir, listunnendur og þeir sem stunda hugi.is/myndlist, ég vil bara óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Vona að þið munið eiga frábær og gleðirík jól. Vil minna á það að þar sem ég er í jólafríi þá eigiði endilega að senda á mig skilaboð ef þið sendið inn kannanir, greinar, myndir og fleira svo að ég samþykki það fyrr þar sem ég er ekki með mikin aðgang að tölvu yfir jólin. Einnig vil ég biðja ykkur um að byrja að senda inn kannski nokkrar greinar og myndir,...

Einelti (28 álit)

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Já vitiði mér datt í hug að skrifa aðeins um einelti… Hvað er það sem fær fólk til að svoleiðis eyðileggja líf annarra manneksju sem á það engan veginn skilið?? Lenti í því sjálf að vera lögð í einelti öll mín ár í skóla, var nú samt ekkert mikið í barnaskóla en þegar ég byrjaði í gaggó versnaði þetta um meira en helming. Hver gefur fólki þann rétt að vera svona ógeðslega kvikindislegur?!?! Verstu árin mín voru í 10. bekk þegar ég lenti í einelti bæði frá nemendum og kennurum… Dæmi; Einn...

Allar kanínurnar okkar dánar nema 2 (7 álit)

í Gæludýr fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Jæja þar sem að það er ekkert kanínuáhugamál ákveð ég að skella þessu hérna inn. Í sumar fengum við okkur 2 kanínur, eina stelpu og einn strák. Stelpan var ungafull þegar við fengum hana og eignuðumst við 7 sæta unga, mánuði seinna en aðeins 6 lifðu af. Já og eins og orðatiltækið segir “fuck like rabbits” þá leið ekki á löngu þartil hún var orðin ungafull aftur og mánuði seinna fékk hún aðra 6 en aðeins 5 lifðu af. Eftir annað gotið tókum við kellinguna og kallinn frá hvort öðru og eru þau í...

Íslenska Kvennalandsliðið (19 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Undanfarið hefur verið mjög lítið skrifað hérna þannig að ég ákvað að taka smá saman um kvennalandsliðið sem er að fara út til Nýja Sjálands. Jæja þá er loksins búið að koma saman dagskránni fyrir riðilinn og er hann hér sem segir: Date Location 01.04.2005 Föstudagur 13:30 New Zealand - Romania 01.04.2005 Föstudagur 16:30 Korea - <B>Iceland</B> 02.04.2005 Laugardagur 13:00 Romania - <B>Iceland</B> 02.04.2005 Laugardagur 16:00 Korea - New Zealand 04.04.2005 Mánudagur 13:00 Romania - Korea...

Smá update (32 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jæja notendur góðir, áhugamálið myndlist hefur ekki gengið jafnvel og búist var við í fyrstu. Ég er alveg hætt að fá sendar kannanir, greinar og myndir. Leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál. Ef einhver hefur sent inn grein, mynd, könnun eða tengil og hefur ekkert svar fengið mega endilega senda mér skilaboð svo ég geti látið vita að hlutirnir komast ekki til skila hérna. Borið hefur á því að myndir komast stundum ekki til skila þótt það sé rétt stærð á þeim og jafnvel greinar hafa...

Drauma Pælingar (12 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hafið þið einhvern tímann virkilega pælt í draumum, svona virkilega pælt í þeim? Undanfarið hef ég pælt mikið í þeim, meina þeir geta þýtt svo mikið. Hver hefur til dæmis ekki lent í því að vera að slappa af og lygna aftur augunum(til dæmis í strætó), hugsandi um eitthvað/eitthvern og *púff* allt í einu ertu mættur á staðinn og gerandi einhvern hlut. Svo allt í einu hrekkuru upp og fattar að það sem þú virtist hafa verið að gera seinustu mínúturnar voru bara einfaldur draumur eða ætti maður...

Svörin við spurningakeppni júlímánaðar (0 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Jæja hérna koma svo svörin sem ég lofaði. Því miður var engin þáttaka í henni þannig að hún verður ekki endurtekin í bráð nema fólk lýsi áhuga yfir því. Njótið vel…. 1. Hvaða ár var listasafn Íslands stofnað? Svar: 1884 2. Hver er talin brautryðjandi íslenskrar listar og varð fyrstur íslenskra málara til að gera myndlistina að aðalstarfi? Svar: Ásgrímur Jónsson 3. Hver er megináhersla Listasafn Íslands? Svar: Það leggur megináherslu á 19. og 20. aldar list, íslenska og erlenda. 4. Nefndu...

110. sæti:( (16 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Jæja ágætu listanotendur, nú höfum við alveg farið með þetta. Í júlí mánuði höfum við hækkað okkur frá 104. sæti upp í 110. sæti! Þess má geta að þetta sé alls ekki nógu gott fyrir áhugamálið, sérstaklega ef við hækkum okkur meira, því hærra sem myndlist fer á listann því meiri líkur á að það endi á lista dauðans, þ.e. áhugamálið verði lagt niður! Hvar eru allir þessir listaunnendur sem heimtuðu áhugamálið? Ég vona það innilega að þið farið að taka ykkur á og hjálpið áhugamálinu þannig að...

Hversu mikið veistu um Íslenska Myndlist? (12 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jæja hérna koma svo spurningar um íslenska list, endilega reynið að svara þessu, og það koma miklu fleiri á næstu dögum ef það er einhver áhugi fyrir því. Svo vil ég einnig benda á það að ykkur er velkomið að senda inn svona spurningar, má alveg reyna að lífga áhugamálið smá við. 1. Hvaða ár var listasafn Íslands stofnað? 2. Hver er talin brautryðjandi íslenskrar listar og varð fyrstur íslenskra málara til að gera myndlistina að aðalstarfi? 3. Hver er megináhersla Listasafn Íslands? 4....

Hversu mikið veist þú um Myndlist? (8 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hérna koma nokkrar spurningar sem ég safnaði af netinu, skemmtið ykkur vel. Svörin koma inn eftir eina viku 1. Hvaða listamaður skar af sér eyrað og fyrirfór sér 35 ára gamall? 2. Hvaða listamaður bjó til fræga listaverkið Ópið? 3. Hvaða ár var listaverkinu Ópið stolið? 4. Hvaða listamaður er fæddur 15. júlí 1606 og dáinn 4. október 1669? 5. Hvaða listamaður málaði Viktoríu Englandsdrottningu? 6. Hvernig dó listamaðurinn Frédéric Bazille og hvaða ár? 7. Hvaða ár er myndin “Peasant Girl...

Edward Munch (10 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hérna koma smá heimildir um norska listmálarann Edward Munch Edward Munch fæddist í Loten, Noregi þann <B> 12 desember 1863. </B> Hann aldist upp á stað sem heitir Christiania sem í dag er þekkt sem Osló. Foreldrar hans og tvö systkini (bróðir og systir) létust þegar hann var mjög ungur og er það talið helsta ástæða þess hve daprar og þunglyndar myndir hans eru. Eru til dæmis myndirnar <i>The sick child</i> (1886), <i>The vampire</i>(1893-94) og <i>Ashes</i>(1894) taldar sýna það hve...

Þjófnaður (13 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Nú hefur ein af stelpunum lent í því að stolið hefur verið öllum búning hennar niðri í Egilshöll og er búningsins sárt saknað enda mjög dýr búnaður sem er ekki auðkeyptur. Vonumst við hér með þessari grein að búnaðinum verði skilað aftur. Það sem var tekið var er: Nike skautar gamla týpan (svartir með hvítu nike merki nr 40 að stærð) Bauer Kylfa, trékylfa rauð á litinn, ca 160 cm á hæð Legghlífar (grænar og svartar að lit, önnur þeirra er brotin) 2x treyjur, ein svört bjarnartreyja merkt...

Velkomin á áhugamálið Myndlist (17 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já loksins fengum við þetta langþráða áhugamál og verið velkomin á það. ÉG vona það innilega að það standi fyrir sínu, en þá verðið þið notendur góðir að standa ykkur í stykkinu í að senda inn greinar, myndir, kannanir og fleira og ég skal gera mitt besta í að reyna að halda því gangandi. Nú þegar hef ég samþykkt kannanir þartil í enda júní og er því engin þörf að senda inn fleiri kannanir í bráð. Nokkrar myndir eru í bið og verða samþykktar mjög bráðlega, leyfi hinum myndunum að standa í...

Listamenn (9 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Fyrst vil ég bara segaj til hamingju með myndlistaráhugamálið og ég vona innilega að við getum haft skemmtilegar umræður og fleira í framtíðinni hér:D LISTAMENN Ég hef oft velt fyrir mér hvað listamenn flokkast undir….. Í dag þarf maður liggur við að vera með BA-gráðu(eða eitthvað álíka) í listum til að vera talin alvöru listamaður. En þarf maður í rauninni að fara í skóla til að verða listamaður/kona? Það finnst mér ekki. Og af hverju ekki? Því að fólk lítur misjafnlega á list, það sem að...

Urban Legends fleiri sögur (16 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég ætlaði fyrst að skrifa þetta sem svar við fyrri greininni Urban Legends, en þar sem að þetta var orðið svona langt hjá mér ákvað ég að senda þetta inn sem grein. Á seinasta ári í ensku fengum við nokkrar Urban Legends sögur sem við áttum svo að meta hvort væru sannar eða ekki o.s.frv. Hérna eru nokkrar af þeim. Parið í bílnum Þetta gerðist fyrir aðeins nokkrum árum á vegi 59 rétt við Holiday Inn. Parið hafði lagt bílnum undir tré við veginn. Það leið á kvöldið og stúlkan þurfti að komast...

Ávaxtasalöt (2 álit)

í Matargerð fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jæja mér datt í hug að koma með uppáhalds salötin mín… Það fyrsta er rjómaávaxtasalat sem er gott að hafa með svona veislumat, eins og kjúklingi, smjörsteiktum kartöflum og meðlæti. Rjómaávaxtasalat HRÁEFNI Epli Banana r Jarðaber Vínber Kiwi Rjómi Súkkulaðistykki Ég gef ekki upp hve mikið af hverju á að vera vegna þess að sumir kjósa að hafa meira af ákveðnum ávöxtum og einnig má sleppa sumum af þeim ef manni líkar ekki við einhvern ákveðinn ávöxt;) Allavega, þá sker maður alla ávextina...

Snobb tískunnar (7 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var að lesa nokkrar greinar hér og tísku og blöskraði hálfvegis hvernig krakkar nú til dags hugsa(og örfáir fullorðnir) Eins og talað hefur verið um, þá gengur tískan í hringi, stuttu pilsin eru a koma í 3 eða 4 skipti í tísku aftur og má telja þar fleiri hluti með…… Ég rakst aftur á móti á mjög fræðandi grein eftir notandann Virgin sem var með mjög áhugaverða punkta um hvernig maður gæti sparað sér mikinn pening. Flestöll svörin voru á þann veginn að engin myndi leggjast svo lágt að gera...

Þýskalandsferð (15 álit)

í Ferðalög fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Heil og sæl, ég ætla aðeins að skrifa um frábæru ferð mína til Þýskalands fyrir viku síðan. Við, fjölskyldan lögðum af stað fimmtudaginn þann 17. júlí klukkan 8.30(búum í danmörku og keyrum þá;) Við keyrðum í tæpa 2 tíma þartil við stoppuðum fyrst(klósettstopp) Þá var líka byrjað að vera ólíft í bílnum vegna hita, við lentum akkurat í því að fá rosa sólardag til þess að keyra í. Það tók ekkert langan tíma að keyra niður að landamærunum, við vorum komin þangað klukkan 13.30 eða eftir tæpa 5...

TOW everybody finds out (14 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jæja ég var að horfa á uppáhaldsþáttinn minn The one where everybody finds out og ég skrifaði niður uppáhaldssetningarnar mínar sem mér langar að deila með ykkur. Þau sjá að “the ugly naked guy” er að flytja þegar Rachel segir: Oahhhh I´m gonna miss this big old squissy butt Chandler: Aaand we are done with the chicken fried rice ————————————– Monic a: oh, oh, he´s got a packing tape where you really don´t want it!!! Chandler öskrar: GET IT OFF FAT MAN, GET IT OFF!!! Ross: Oh no he´s trying...

Réttlætir reiði ofbeldi gegn konum? (36 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Eftirfylgjandi grein er á mbl.is Feministafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er furðu á dómsorðum Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Kristjáns Viðars Júlíussonar er hann var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraunir til manndráps. “Dómurinn virti honum til refsilækkunar að fórnarlamb hans hefði vísvitandi reitt hann til reiði. Hrottalegar líkamsmeiðingar af því tagi sem áttu sér stað í þessu máli gegn fyrrum sambýliskonu geta aldrei talist eðlilegar afleiðingar reiði að mati...

Hvað er að gerast á huga!!!! (85 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þessu hef ég verið að velta fyrir mér í langan tíma, hvað er að gerast á þessari síðu. Maður gerir ekki annað en að sjá rugl og leiðindi hvað eftir annað, skítköst og fólk að rakka aðra niður í svaðið fyrir ekki neitt. Til dæmis þegar fólk er að leggja í það að skrifa greinar þá koma einhverjir óþroskaðir einstaklingar og eru með skítköst og leiðindi og gera hvað sem er til að brjóta manneskjuna niður. Þeir hafa ekkert gott um greinina að segja og eyðileggja fyrir öðrum ánægjuna að lesa...

Tölvuleikir og leikjatölvur bannaðar (58 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Í Grikklandi, notar Gameboy, ferð í fangelsi Um það fjallar grein eftir Rupert Goodwins og Matt Loney Í Grikklandi, spilandi shoot-'em-up video game gæti komið þér í fangelsi. Gríska ríkisstofnunin hefur bannað alla rafræna leiki í landinu, einnig þá sem spilaðir eru í heimatölvum, GameBoy-style, svipuðum leikjatölvum, og á gsm símum. Þúsundir af ferðamönnum í Grikklandi eiga á þeirri hættu að vera sektaðir og jafnvel settir í fangelsi fyrir það eitt að eiga gsm síma eða ferðaleikjatölvur. Í...

Skólakerfið í Danmörku sbr. Ísland (34 álit)

í Skóli fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég hef tekið eftir því hérna undanfarið, hve mikið hefur verið talað um skólakerfið og hve lélegt það sé og svo framvegis. Ég hef nú sjálf upplifað grunnskólann á Íslandi jafnt og framhaldsskólann og get því sagt um það hvernig mér fannst skólakerfið standa sig. Í mörgum umræðum hérna hefur verið sagt að skólakerfið hér sé alls ekki að standa sig og mætti alveg lengja skólaárið o.s.frv. T.d. í greininni “Hvert stefnir skólakerfið” er mikið sagt að börnin hafi gott af lengingu og miklu meira...

Líkamsrækt og mataræði (16 álit)

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Okey ég var ekki alveg viss hvort ég ætti að senda hingað en ég læt á það reyna;) Þannig er að ég á í smá vandræðum, eða ætti ég að segja miklum. Mér langar voðalega að koma mér í betra form en það gengur bara engan veginn, ég virðist bara ekki hafa sjálfstyrkinn í það. Ég segi alltaf með mér; Nú hætti ég öllu nammiáti og byrja að hreyfa mig af viti. En það virkar bara í nokkra daga. Ég helst aldrei í líkamsræktinni, bara nenni þessu bókstaflega ekki, en fæ samt alltaf samviskubit yfir því...

Strandarferð (5 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Jæja nú er veðrið svo gott hér í Danmörku að við mæðgurnar ákváðum að fara á ströndina og leyfa hundunum aðeins að hreyfa sig og fannst þeim það alveg frábært. Þetta var annað skiptið hennar Crúsýar(rottweiler) að fara á ströndina(enda bara rétt 8 mánaða) og var hún svo forvitin við að þefa að hún hafði ekki tíma til að sækja bolta né spýtu. Svo var hún á fullu að fara upp á byrgi(herbergi frá stríðinu við Hitler) en var svo mikil skræfa við að fara inn í þau (ábyggilega myrkfælin;) Svo var...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok