Zeeta Í fyrsta lagi var ekki tekið á eineltinu sem ég lenti í, frá bekkjarfélögunum osfrv. en sem dæmi um einelti frá kennurunum, þá sagði einn kennarinn við mig að ég væri sjálfselsk eigingjörn frekja fyrir framan bekkinn nokkru sinnum og annar kennarinn sagði að ég ætti við geðræn vandamál að stríða. Ég var farin að hafa áhyggjur af samræmdu prófunum fyrir jólin, fannst ég ekki læra nógu mikið og fékk aldrei heimaverkefni með mér heim, ég talaði mikið um það við mömmu mína, hún reyndi að...