Jaaaa, ég er nú með ungan hund líka sem fer ekki mjög oft í göngutúr, garðurinn nægir handa henni, enda er ég með stóran garð, þar getur hún hlaupið um eins og hún vill, og sem hún gerir alla daga. Aftur á móti hinn hundurinn sem ég er að tala um hef ég átt í 8 ár og hefur hún alltaf verið svokallaður innihundur, vill ekki fara út nema til að pissa, þannig að í rauninni er ekki hægt að fullyrða þetta með að allir hundar þurfi að fara í göngutúr einu sinni á dag, nema að hundurinn minn sé...