Já ekkert mál, skrýtið samt að þú fékkst ekki tilkynningu:( Svoan er þetta hugakerfi stundum. En það er of seint að hugsa um þetta núna, allir ungarnir dóu, semsagt 10 stk. Dýralæknirinn reyndi að redda einum, náði að halda lífi í honum í 1 dag en svo dó hann. Líklegasta skýringin er að þeim hafi verið byrkað rottueitur. Þeir voru einir niðri á jörðinni í garðinum okkar á meðan fullorðinskanínurnar voru í öðrum búrum fyrir ofan ungana og komust ekki niður á grasið.