Ég er sammála höfundi um að fólk eigi að versla við björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Þetta væl með að öryggisgleraugu kosti hitt og þetta skil ég ekki, ég hef aldrei borgað fyrir þau og jafnvel þótt ég yrði rukkaður einhvern tíma myndi glaður punga út 50-300 kr í staði fyrir að eiga hættu á að missa augun. Ég rakst nokkrum sinnum á orð eins og “business”, “samkeppni” og að björgunarsveitirnar selja 70-80% allra flugelda. Það má vel vera, en ég er hræddur um að þetta...