Ef þú horfir á orðið “lesblinda” ættiru að sjá að það er ekki “stafsetningavillublinda” eða “skrifblinda”. Það eitt og sér að eiga erfitt með stafestningu telst ekki vera lesblinda, það þarf meira en bara það. Plís segðu mér að þú sért að grínast. Þegar við skrifum, allavega venjulegt fólk lesum við textann yfir jafnóðum - Ég, til dæmis, geri oft mjög kjánalegar villur og tek eftir þeim nánast jafnóðum, backspace-a og laga þær, það er eitt af því sem lesblindir geta ekki gert. Nöfn sjúkdóma...