Nú ætla ég að koma með mína skoðun, takið eftir - MÍNA skoðun… Mér persónulega finnst að ef hack finnst á tölvu þá sé það hiklaust bann, ef að sést að aðilinn hackaði seinast fyrir ári eða einu og hálfu ári síðan - Þá finnst mér að hann ætti að sleppa. Fólk getur gert þau mistök að prófa, en hafa síðan hætt. Þar sem þú ert nú að líkja þessu við raunveruleikann þá kem ég nú með eitt nett dæmi : Ímyndaðu þér að það væru kubbar í öllum bílum, s.s sem tracki allt sem gert hefur verið í bílnum...