Úff, indislega skrifuð grein - En mikið helvíti er ég sammála þessu : 1. Ég þarf að hafa gilda ástæðu til að slást (ekki eitthvað “hann rakst utan í mig kjaftæði”) 2. Slagurinn alveg eins og vandinn er milli mín og hinn aðillann, ekki allann árganginn hans eða öfugt. 3. Sama hvernig slagurinn endar þá er það búið eftir það. Ekkert biturt aftermath rugl. Get nú ekki sagt að ég fari oft á djemmið niðri í bæ, en ég bý í Garðabæ og fer í slatta af teitum þar - Þar er nú ekki eins mikið um...