Ég vona innilega að hugarar geri sér grein fyrir því að geðlæknar lesa í það sem sjúklingurinn segir þeim - Hún gæti hafa sagt við hann að hún hafi ekki haft stjórn á gjörðum sínum sökum kannabisnotkunar, en einungis af því hún leit á það sem tækifæri til að sleppa við að fara í fangelsi. Hver myndi ekki segja hvað sem er við geðlækni til að sleppa við fangelsisvist?