Skoðaðu aðeins það sem ég var að skrifa, ég var ekki að tala um að hraði skipti litlu máli almennt, heldur var ég einungis að setja útá eina setningu : Flestir keyra 10-20 km/klst hraðar innan bæjar og hægja ekki á sér þegar það kemur hálka. Annað var ég ekki að setja útá, ég var ekki að segja að hraðinn réði engu í dauðaslysum - Það sem þú ert að gera er að leggja mér orð í munn og snúa útúr.