Ég persónulega þoli ekki þessar kannabisumræður þó ég reyki af og til sjálfur. Ein spurning samt áður en ég fleima þig í drasl(já, þetta var djók), ertu að segja að ef maður reyki 2-3 í mánuði þá sé það hættulegra til langs tíma en að drekka 2-3 í mánuði?