Þú komst með eitt besta svarið, en samt, myndirðu ekki reyna að hlífa barninu fyrir sannleikanum, Oft má satt kyrrt lyggja, mælti einhver, ég tel að það eigi við í þessu tilefni, því barnið er 7 ára og myndi ekki skilja mann. Það myndi einnig aldrei gleyma þessu og þætti hver sem skýringin væri það vera ósanngjarnt, því dómgreind barnsins er léleg og það myndi ekkert skilja í þessu. Svo því miður er ég eiginlega ósammála:S