neinei source er ekkert lélegur:P bara einn og einn galli sem má laga og þarf mjög góðar tölvur til að geta spilað hann, ég er nú að fara að uppfæra tölvuna mína í Voyager tölvu, þannig að ég mun gefa source heiðarlegt tækifæri… LOOOOOOOOOL
vitur maður mælti eitt sinn.. Nei ég ætlaði ekki að meina flott útaf headshotiinu….þetta var svolítið “matrix” legt…eins og hann sé að stökkva yfir skotið
nei … það var alltaf bara einn srvr fyrir cz:s og hann entist bara í mánuð…source er búinn að endast lengur og eru meðal annars, x17, sweet, evil og fleiri farnir yfir í hann…
Sko … það mun nú ekki líða langur tími þar til source verður meira spilaður…og ef fólk á nógu góðar tölvur til að runna honum þá er það í fínasta, en cs 1.6 er að deyja út, öll clön að hætta, eða verða inactive í cs og fara að spila source …
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..