Skuu.. Persónulega held ég að málið í þessu dæmi sé að útlit skiptir, þegar öllu er á botninn hvolft, rosalega litlu máli. En hvað fyrstu kynni varðar og vilja til að kynnast fólki af fyrra bragði þá held ég að útlit hafi helling að segja. Sem sagt, þú kynnist frekar fallegri manneskju af fyrra bragði, gefur henni meiri séns - en ef þú myndir lenda í aðstæðum þar sem þú kemst ekki hjá kynnum(með ljótri manneskju) þá kemstu varla hjá tilfinningalegri hrifningu, sé persónuleiki hennar eitthvað...