Ég var svona að pæla…Er heimspeki korkurinn dautt áhugamál? Því það fækkar alltaf greinum sem koma inná hann, og ég er ekki mjög ánægður með það, því allir á Íslandi geta verið heimspekingar, maður þarf bara nettengingu, að kunna að skrifa á íslensku(ensku, dönnsku eða eitthvað). Það eru líka margir sem halda að heimspekipælingar, séu bara einhverjar nördahugsanir, og draga þá ályktun að ef þeir bara svo mikið sem pæli í því hvað heimspeki sé, jaaaa….eða bara lesi grein verði þeir bara á...