Ég er sammála að orðið ‘elska’ sé ofnotað, það eru til margar gerðir af ást og ætti að gefa þeim hvert sitt nafnið, ef það væri ekki of flókið. Það er líklega upprunnið frá hinni stóru Ameríku, en Ameríkanar elska og hata allt, það er ekkert á milli. Þetta er hálfasnalegt því áður þýddi að elska að vera ástfanginn af, en nú getur það þýtt því sem næst allt sem er jákvætt, t.d. að elska súkkulaði, ég held að það séu fáir sem eru hrifnir af súkkulaði! En hvort krakkar 14-15 ára geta elskað í...