Ég er að spá og spigulera! Er einhver sem hefur prófað eða á eða þekkir einhvern sem á Honda Civic 1.6 V-TEC árgerð 1997-2000 160 hp bílinn. (ég veit alveg að hann hefur stundum mælst sem 90 hp bíll) Alveg sama 3 dyra eða 4 dyra bílinn. Ég vil bæði fá góð og slæm komment, eyðslu, hröðun, viðhald (t.d. er eitthvað sem þarf að skipta um á einhverjum km fresti frekar enn á öðrum bílum, er eitthvað viðhaldsvesen í þessu v-tec dóti, er þetta sniðugt?) - Mælir ÞÚ með honum? Afhverju eða afhverju...