Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

LÁTUM DRAUMINN RÆTAST - Frammhald! (22 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Fyrir þá sem ekki hafa lesið fyrri greinar og korka og eru að lesa þetta í fyrsta skipti þá hefur umræðan hér í bílahluta huga.is verið að stofna klúbb aðdáanda götubíla (Hvort sem þú átt Opel Corsa 1.0 ´85 eða Ford mustang 5.0 ´01, skiptir ekki máli), til að halda einhverskonar showoff keppnir eða aksturkeppnir (auðvitað yrði skipt í flokka), þá hvort sem er að keyra einhverja þrautabraut á sem styðstum tíma eða keyra nokkra bíla í einhverjum smá hringi eða eitthvað annað! Enn annars...

Nýr Draumur (12 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Gleymið Subaru Impresa Turbo Gleymið Ford Mustang Cobra R Gleymið Ferray F50 Hvað þá Lamborgini Diablo VT Roadster Gleymið jafnvel bílum eins og McLaren F1 Því nú getið þið farið að horfa á nýjann “HRAÐSKEIÐASTA BÍL Í HEIMI” og alls ekki svo dýrann (270.000 $ gefið upp - reiknaði gróflega út að hann væri kominn á götuna hér heima á 45.500.000 ísl kr eða Fjörtíuogfimm og hálfa miljón íslenskra króna) Hann er 1100 kg og 655 hp, hámarkshraðinn er 390 kp/h og hröðunin í 100 er 3.2 sec eða það...

Ef jarðarbúar fyndu vitsmunalíf á öðrum hnetti! (15 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég hef verið að velta því fyrir mér í dálangann tíma hvað myndi verða gert ef menn fyndu vitsmunaverur annarsstaðar í geimnum! Segjum sem svo að þær fyndust kannski í 4 ljósárafjarlægð (Það er fjarlægðin sem næsta sólkerfi er við þetta sólkerfi sem við lifum í!) og hægt væri að sjá að þarna væri einhverskonar frumstætt samfélag vitsmunavera! Hvað myndum við gera? Myndum við senda mannað geimfar þangað, myndum við senda útvarpsbylgjur og bíða eftir svari næstu áratugina, ómannað geimfar með...

Langar til að prófa selló! (og/eða fiðlu) (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hæ! - Þið þarna! Ég skrifaði hérna í þeirri veiku von um að einhver gæti hjálpað mér smá! Sko málið er að ég er rosalega hrifinn af hinu vanmetna hljóðfæri selló! Enn ég kann varla að lesa nótur, kann bara aðeins að spila á pianó (eins og krakki), enn kann ekkert á strengja-hljóðfæri eða hvað þá blokkflautu, enn mig langar samt alveg rosalega til að prófa selló (eða fiðlu). Eitthvað við selló sem heillar mig alveg rosalega. Enn ég veit ekkert hvort það væri akkurat hljóðfærið fyrir mig. Svo...

Hverjir eru BESTIR? (8 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er að spá í að reyna fara selja bílinn minn, enn vegna mikills frammboðs á móti lítillar eftirspurnar á notuðum bílum þarf bílinn að vera eitthvað sem vekur áhuga. Bílinn í góðu standi og ekki of dýr (í láglaunalandi!). Jæja ég tel að bílinn minn uppfylli þær kröfur. Enn þá er að fynna GÓÐA BÍLASÖLU til að láta hann standa á! Og þá kemur spurningin - HVERJIR ERU BESTIR? Hafa bestu þjónustuna og mestu söluna! Nú langar mig að heyra einhverjar reynslusögur af bílasölum (helst af...

Í hvað notar þú GSM - símann þinn mest í? (0 álit)

í Farsímar fyrir 23 árum, 8 mánuðum

Reiknaðu verðið út sjálf/ur! (14 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þetta er eiginlega frammhald að greininni hanns Mal3 sem heitir “Japanskir sportbílar. Verðhugmyndir.”. Enn svona reiknar þú sjálf/ur út verðið á bíl sem þú hefur áhuga á að kaupa og flytja inn. 1. Þú finnur út verðið á ökutækinu í ísl. kr. 2. Bætir við 1% tryggingargjald við verðið (Ekki skylda!) 3. Bætir Flutningsgjaldinu við. 4. Svo bætir þú vörugjaldinu við. 5. Svo bætir er vsk bætt við. 6. Að lokum er skráningargjald og skoðun. Flutningsgjald frá USA er sc. 100.000 Ísl kr. frá Bretlandi...

Verður heimsendir 26. Október árið 2028? (18 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Verður heimsendir 26. Október árið 2028? Já, því þá koma geimverur og drepa okkur öll!!! - Djók! d;D Ég spyr að þessu því þá mun lofsteinninn “1997 XF11” Þjóta frammhjá jörðinni (eða það segja þeir í dag). Útreiknuð vegalengdin frá loftsteininum og hingar, þegar hann verður sem næst jörðu verður á milli 865.000 km til 951.000 km (86.000 km ónákvæmni). Það er uþb. 2,5 sinnum fjarlagðin frá jörðu til tunglsins (vegalengdin frá jörðu og að tungli er 384.467 km (veit nú ekki hvort það er svona...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok