fyndna er að í dag eru allir að rembast við koma með nýjar hugmyndir samt eru allir óðir í shakespear, sem tók “bliðunarlaust” hugmyndir úr leikritum úr sínum samtíma, þar sem það var normið. einhver kom með góða hugmynd, annar gerði eitthvað við hana til að laga hana sínum aðstæðum. best var ef allir þekktu söguna, og aðferðin til að ná fólki var að bæta góða sögu, líkt og húsmæður bæta góða uppskrift og shakespear tókst það svo vel að sögunar í hans útfærslu lifa enn :P