Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Svelf
Svelf Notandi síðan fyrir 16 árum, 11 mánuðum 36 ára kvenmaður
46 stig

Re: Millinöfn

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
þú þarft ekki að borga fyrir að bæta við nafni, allavega var ég ekki rukkuð fyrir að bæta ættarnafni móður minnar við nafnið mitt nafn Bætt við 7. apríl 2010 - 11:48 klárlega málið fyrir mig að lesa 3 yfir áður en ég sendi… nafn á ekkert að vera þarna… afsakaðu þetta ég er með smá athyglisbrest

Re: Ég HATA trega krakka.

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
þú veist líklega að ástæðan fyrir að hann var gera lítið úr þér þrátt fyrir að þú hafir ekkert sagt við er af því að honum stendur ógn af þér þ.e.a.s hann telur að þú sért líklegri til að pikka upp hot chicks. taktu þessu sem hrósi, drengur!

Re: Fóbíur

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
satt satt.

Re: Sjónvarp/útvarp

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
haha ég búin að vera að hlusta á þetta lag seinustu daga!

Re: Fóbíur

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
A phobia (from the Greek: φόβος, phóbos, meaning “fear” or “morbid fear”) is an intense and persistent fear of certain situations, activities, things, animals, or people. The main symptom of this disorder is the excessive and unreasonable desire to avoid the feared stimulus. When the fear is beyond one's control, and if the fear is interfering with daily life, then a diagnosis under one of the anxiety disorders can be made. þetta passar við kóngulóarhræðslu mína og...

Re: Fóbíur

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
reynar á ég enga. en ég á ullarpeysur, telst það með?

Re: Gleraugu

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
jú auðvitað umgjarðir eru fáránlega dýr í gleraugna búðum.

Re: Gleraugu

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
borgaði 10.000 fyrir mín gler sem eru -1.0 eitthvað af því er sjónskekkja. er ekki með þetta alveg á hreinu en það er sama hjá mér verð stundum að píra augun til að sjá á töfluna og ég geng á hluti því að ég er með smá sjónskekkju. ég myndi fara í allar búðir sem þú veist um, með blaðið og bara spurja hvað gler með þessum styrk myndi kosta, og redda þér umgjörð hjá vinum, ættingjum eða fara tiger og kaupa gleraugu á 400kr og taka glerið úr, og þá ertu komin með eins ódýr gleraugu og mögulegt e

Re: Gleraugu

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
nærsýnn/fjarsýnn? ertu með sjónskekkju? ef þú ert nærsýnn er ekki til eitthvað sem heitir ódýr gleraugu, eftir því sem þú ert nærsýnni þvímur dýrari er glerið og ef þú ert með sjónskekkju líka þá bætist ofan á. umgjörði er oft dýr í svona gleraugnabúðum svo að það er spurnig ef þú þekkir einhvern sem á umgjörð sem hann/hún er hætt að nota að selja þér á slikk eða jafnvel gefa þér. þannig geturu sparað mikinn pening. ef þú ert aftur á móti fjarsýnn með enga sjónskekkju getur fengið ágætis...

Re: Fóbíur

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
ég er með alvarlega fóbíu fyrir kóngulóm, og svo er með innilokunarkennd, þannig að ég á erfitt með að hafa dregið fyrir í litlum herbergjum, fara í lyftur, kjallara, vera í mikilli mannmergð og get ekki verið með teppi eða eitthvað álíka yfir andlitinu.

Re: Fóbíur

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
ég þooooli ekki röddina í mér, þar að segja þegar það er búið að taka hana upp hún er klemmd, nefmæltari og bara asnaleg, og ég get ekki hlustað á mig. fæ bara hroll

Re: Það versta við ísland er?

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
það verður opnað í lok mars þannig að ég bara veit ekki og hef ekki heyrt neitt hvernig staður þetta á að vera

Re: Það versta við ísland er?

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
nákvæmlega!

Re: Það versta við ísland er?

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
vantar finnst mér pöbba, þar sem þú getur sest niður og sötrað bjór án þess að skaðast alvarlega á heyrn, allavega á Akureyri.

Re: Skór

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 9 mánuðum
ég er ekki að fíla litina en þetta eru flottir skór. ég á sjálf ein 10 pör af hælaskóm með svona hæl þannig að þessir virka ekkert hrikalegir fyrir mig…

Re: (létt?) Trivia

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
man eftir að hafa séð þessa er hún ekki á frönsku? allavega sá ég hana á frönsku… en það var í frakklandi og þeir talsetja allt.

Re: Nafn á mynd

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
memento?

Re: Lélegar myndir sem þú hefur gaman að

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
ooooh mig langar svo að sjá hana! Weta (sem sá algjörlega um LoTR myndirnar fyrir props, sviðsmyndum, og special effects) gerðu þessa mynd XD

Re: Mest truflandi dauði í myndum sem þið hafið séð

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
þegar Captain Vidal smashar andlitið á bóndasyninum með brotinni flösky þegar hann hélt að það væru byssur í pokanum þeirra í El Laberinto Del Fauno.

Re: Mest truflandi dauði í myndum sem þið hafið séð

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
þegar Captain Vidal smashar andlitið á bóndasyninum með brotinni flösky þegar hann hélt að það væru byssur í pokanum þeirra í El Leberinto Del Fauno.

Re: Mest truflandi dauði í myndum sem þið hafið séð

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
bara tilhugsunin um 2001 er nóg til að ég fái liggur við nervous breakdown… ég held að ég hafi aldrei klárað hana

Re: Mest truflandi dauði í myndum sem þið hafið séð

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
mér er enn sérstaklega illa við græna kalla ( the grinch, the mask o.s.frvs.) eftir að hafa séð the mars attack svona 7-8 ára….

Re: Þurfa stelpur að vera hórur til að ná í gæja?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
ég hef alltaf átt muuun fleiri strákavini en stelpuvini, og merkilegt nokk þeir eru jafn mismunandi og þeir eru margir! ertu ekki bara að leita uppi gaura sem eru svona? heilinn lokar mjög auveldlega á allt sem við kjósum að hunsa.

Re: Skírnarnöfn hugara?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
frekar!

Re: Reykingar.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
reykingar eru stórlega ofmetnar. vond lykt, fer illa með mann og nikótín er minna ávanabindandi en maður heldur. IMHO atleast
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok