Í fyrstalagi tek ég sjálfan mig ekki hátíðlega. Í öðrulagi er ég ómenntaður en kann að lesa. Í þriðjalagi eru þetta aðeins alþíðlegar hugleiðingar hugsandi manns. Í fjórða lagi ætti áhugamanna síða varla að vera vettfangur fyrir annað en áhuga menn, sem ég er vissulega um heimspeki. Það þarf ekki að þíða að ég sé í efahyggju með mínar kenningar.