Ungur maður bjó í húsi út við sjó, björg sína úr því hann sér dró. Hann óttaðist fátt, fann sjaldan vanmátt. Við Guð hann lifði í sátt. Að óttast afkomu hann þekkti ekki sinn eiginn herra, laus við hlekki. vann á sínu eigin dekki. Gjöful mið alltaf hann fann. Guð er góður, sagði hann á meðan hann vann. En svo hætti sjórinn að gefa og við Guð hann byrjaði að steyta hnefa og í hjarta kveiknaði ótti er hann náði ekki að sefa. Guð hann getur ekki verið góður, ef hann lætur mig fara...