já, og ég gleymdi líka að segja að ekki voru allir AC/DC plöturnar remastaðar eins og það kallast. Fyrsta platan var High Voltage og svo var gefin út önnur sem var bara pínulítið breytt. Hún fékk nafnið TNT, var með sömu lögum, að mestu leyti. Næst kom svo platan Dirty Deeds Done dirt cheap og þar á eftir Let there be rock. Powerage svo, og þar á eftir If you want blood (you've got it) lævið. Þannig að Highway to hell var sjöunda platan.