Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Paul Stanley (15 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Paul Stanley Það er ekki nóg með að Paul Stanley sé aðal tónlistarmaðurinn í KISS heldur er hann líka hjarta bandsins. Hann er maðurinn sem hefur alltaf haldið hljómsveitinni saman og í rauninni er það honum að þakka að KISS hafa spilað í öll þessi 20 ár. Þetta útskýrir stjörnuna á hægra auganu sem merkir í orðsins fyllstu merkingu að hann er stjarna hljómsveitarinnar. Hér ætla ég að skrifa litla frásögn um líf og störf meistarans. Meistari Stanley fæddist 20. janúar árið 1952, á Manhattan í...

Ævi Gene Simmons (16 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sælt veri fólkið Ég ætlaði að skrifa sögu hinnar ágætu hljómsveitar KISS á huga en svo gerði huganotandinn “tonar” það. Ég ætla þessvegna í staðinn að fjalla aðeins um ævi Gene Simmons, bassaleikara hljómsveitarinnar. Gene Simmons 25. ágúst árið 1949 fæddist lítill tungustór patti í Haifa í Ísrael. Hann var skírður Chaim Witz, en þegar foreldrar hans skildu fluttist hann átta ára með móður sinni til New York. Honum var þá gefið nafnið Gene Klein en seinna tók hann upp nafnið Gene Simmons....

Gn'R Lies (17 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hæ rifflar og rósir! Um daginn átti ég leið hjá Skífunni á Laugaveginum. Ég kíkti inn til að sjá hvort það væru nokkur tilboð, og viti menn, heilt borð af geisladiskum sem kostuðu aðeins 999 kr. Ég grandskoðaði að sjálfsögðu borðið og skemmtilegt bros færðist á varir mínar þegar ég kom auga á disk sem mig hefur lengi langað í, en ekki tímt að kaupa mér vegna þess hve hann er dýr. Þetta var 2. breiðskífa Guns n' Roses, GN'R Lies. Ég kippti að sjálfsögðu disknum að mér, gekk að búðarborðinu og...

Í tilefni 42 ára afmælis Axl Rose! (23 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sæl veriði, rifflar og rósir, hér kemur dálítil frásögn um Axl Rose og hljómsveitirnar hans í tilefni af 42 ára afmæli hans. Mest mun ég samt fjalla um hina ÓDAUÐLEGU Guns n’Roses. Þið verðið að taka tillit til mín af því þetta er mín fyrsta grein á Huga. Ég ætla að reyna að rekja sögu Guns n’ Roses eftir bestu getu, segja frá helstu afrekum þeirra og verkum, en sleppa því að segja frá myndböndum, smáskífum og sólódiskum meðlimanna. Guns n’ roses Axl Rose fæddist 6. febrúar árið 1962 í...

Axl Rose 42 ára! (1 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Í dag, 6. febrúar 2004 á William Bill Beyley, betur þekktur sem Axl Rose, afmæli. Kallinn er orðinn 42 ára, fæddist árið 1962.<br><br>Up the Irons!

Hvort er betra? (0 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 7 mánuðum

Ein stutt (1 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Játning Fyrir u.þ.b. fjörtíu árum var ég nemandi í Laugarnesskóla. Eins og algengt er með stráka var ég uppátækjasamur og hafði gaman af brellum og smágríni. Oftast voru hrekkirnir aðeins saklausar smábrellur en í eitt skiptið fór ég langt yfir strikið og hef því haft samviskubit alla mína ævi. Sálfræðingur minn hefur loksins sannfært mig um að best sé fyrir mig að hreinsa samvisku mína og ætla ég því, í þessu bréfi, að játa gjörðir mínar. Einn sólríkan veðurdag var því svo háttað að börnin...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok