Er með smá vandamál. Ég var að skrá mig í nám í grunnám rafiðna hjá Tækniskólanum (hraðferð eins og stendur fyrir ofan) og er að fara í ferðalag þann 23. ágúst og mun vera þar í sirka tvær vikur. Þannig ég á eftir að missa af frekar miklum skólatíma á meðan. Er einhver hérna sem er með góða reynslu um hvernig þessi önn byrjaði hjá ykkur? S.s. hvaða bækur, glósur, efni, vinnuáætlun o.s.fl. ? (er að vonast til að ég gæti unnið í þessu um sumarið og haft ágæta reynslu þegar ég byrja) Yrði svo...